Yfirlit og reglur
Fánar
- Allir fánar eru á forminu
gg{FLAG_CONTENT}
, nema annað sé tekið fram í verkefnislýsingu.
- Bannað er að deila fánum.
Infrastructure
- Bannað er að ráðast á innviði skólans eða skemma verkefni vísvitandi svo aðrir geti ekki leyst þau.
Stig
- Verkefnum er skipt niður í fjóra erfiðleikaflokka og eru stig gefin eftir því.
- basics: 25 stig
- easy: 50 stig
- medium: 75 stig
- hard: 100 stig
Samskipti og Discord
- Ef þú hefur hefur spurningar þá máttu endilega heyra í okkur á Discord Gagnaglímunnar.
- Ekki gefa upp lausnir eða vísbendingar varðandi verkefnin á opnum rásum.
- Ef þú rekst á verkefni sem þú telur vera brotin eða finnur eitthvað að, þá máttu heyra í okkur á rásinni
🏫・skóli
.